Saturday, October 25, 2008

Spurningin

"Hver á þennan sumarbústað? Nei eða já?" þýðist ágætlega yfir á ensku en skilst samt almennt ekki hér í Oxford. Þessu hef ég komist að eftir ítarlegar vísindalegar rannsóknir.

2 comments:

Anonymous said...

já er það. voru bretarnir ekki allveg að ná "Stella on vacation"

Sv1 said...

Haha... þú þarft að kenna þeim fleiri frasa og segja þeim frá KS!