Sunday, October 19, 2008

Fjölþjóðleiki

Það er hreint ótrúlegt hvernig allra þjóða kvikindi safnast hér saman í heimsfrægum háskóla. Áðan var enskur íbúðarfélagi minn, fæddur í Kína en alinn hér upp síðustu 17 árin að hlusta á moldavískt popplag sem fyrst varð frægt í Króatíu fyrir fjórum árum. Og enn eina ferðina setti íslenkur námsmaður neðri mörk á hversu slæmur tyrkneskur kebab gæti orðið.

No comments: