Friday, November 7, 2008
Búðarferð
Þeir sem hafa farið í matvöruverslun í Englandi hafa eflaust tekið eftir því að búðirnar eru mjög gjarnar á að lokka viðskiptavini með "Two for one", "Three for two" og fleiri tilboðum. Þetta nýtti ég mér til fullnustu áðan, eftir ferð mína áðan í Sainsbury's áðan bætti ég við í matarbúrið tveimur kippum af bjór (2 kippur á sex pund í stað einnar á 4.5 pund) og stórum pakka af lúxusbeikoni á hálfvirði. Verslunarferðir geta varla verið meira macho...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment